UM BABB

ÞITT ER VALIÐ

BABB selur og sérmerkir fatnað. Okkar mantra eru Béin þrjú, Bara bómull og bolir. Þú þarft aðeins hugarflug og
framtaksemi til þess að látasköpunarverkið rætast. BABB býr á internetinu og flækist reglulega inná FB,
Instagram og google sér til þess að ég verð aldrei langt undan ef þú ert að leita að þremur Béum

Allur fatnaður er merktur hjá Bros auglýsingavörum sem hefur áratuga reynslu af prentun á fatnað.

Babb_hringur_01

Þú hannar, Babb prentar

Babb er með öflugt hönnunartól. Þú getur hlaðið þinni hönnun eða hannað á staðnum. Svo tekur Babb við, prentar á fatnaðinn og kemur honum til þín.

Skoðaðu vörurnar okkar

Barnabolur "Value Weight" (3)

Bolur "Iconic 195" (3)

Bolur "Organic" (4)

Dömubolur "Organic" (1)

Háskólapeysa "Authentic" (1)

Háskólapeysa "Classic" (3)

Hettupeysa "Authentic" (3)

Hettupeysa "Classic" (3)

Samfella "Organic Babygrow" (1)

Taupoki "Organic" (2)