fbpx

Skilmálar

Afhending/afgreiðslutími

Eftir að pöntun berst tekur framleiðsluferli ekki lengur en 3-4 virka daga.

Verð vöru, virðisaukaskattur og auka kostnaður.

Öll verð á síðunni eru birt með virðisaukaskatti

Enginn annar auka kostnaður bætist við vörur við kaup

Vöruskil og endurgreiðslur

Babb vinnur eftir gæðastöðlum sem tryggja að þú fáir nákvæmlega það sem þú pantar. Að sjálfsögðu geta mannleg mistök alltaf orðið og varan sé ekki alveg eins og þú ætlast til. Komi til þess þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur, við leysum málið.

Full framleiðsluábyrgð er vegna galla á efni og vinnu á vörum Babbs. Ef vara telst gölluð förum við eftir neytendalögum. Athugið að ábyrgðin nær ekki til tjóns sem hlýst af slysi, þvotti, vanrækslu, venjulegu sliti eða eðlilegu litatapi sem verður við notkun og eða sökum aldurs vörunnar.

Afhendingarskilmálar

Um leið og Dropp tekur við pöntuninin til flutnings, er pöntunin á ábyrgð kaupanda. 

Afhendingarmáti

Heimsending er upp að dyrum þar sem Dropp býður uppá það, annarstaðar er pöntunin send á næsta Dropp móttökustað

Afhendingartími

Við gefum okkur allt að 5 daga til að framleiða vöruna og senda hana af stað. Dropp keyrir vöruna samdægurs til þín á höfuðborgarsvæðinu. Sendingar á landsbyggðinni geta tekið 1 til 5 daga.

g

Flutningsaðili

Dropp sér um allar sendingar fyrir okkur. Hægt er að sækja sendingar á valda Dropp staði eða fá vörurnar í gegnum Flytjanda þar sem Dropp er ekki í boði.

Sendingarkostnaður

Sendingarkostnaður er 650 krónur á Dropp staði á höfuðborgarsvæðinu en 900 krónur á Dropp staði á landsbyggðini.

Heimsendingarkostnaður í gegnum Dropp er 1350 krónur á höfuðborgarsvæðinu en 1450 krónur á landsbyggðinni.

Sendingarkostnaður með Flytjanda er 1350 krónur.

Vafrakökur

Við notum vafrakökur á vefsvæðinu til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, til greiningar og til að beina auglýsingum til markhópa.

Hvað er vafrakaka? Vafrakaka er lítil skrá, gjarnan samsett af bókstöfum og tölustöfum, sem hleðst inn á tölvur þegar notendur fara inn á viss vefsvæði. Vafrakökur gera vefsvæðum kleift að þekkja tölvur notenda. Nánari upplýsingar um vafrakökur er að finna á www.allaboutcookies.org.

Hverjar eru mismunandi gerðir vafrakaka? Setukökur gera vefsvæðum kleift að tengjast aðgerðum notanda meðan á vafrasetu stendur. Þær eru notaðar í margvíslegum tilgangi eins og til dæmis að muna hvað notandi hefur sett í innkaupakörfu meðan hann er inni á vefsvæði. Setukökur má einnig nota í öryggisskyni. Setukökur eyðast þegar notandi fer af vefsvæði og eru því ekki vistaðar til lengri tíma. Viðvarandi vafrakökur vistast á tölvu notanda og muna val eða aðgerðir notanda á vefsvæði.

Fyrsta og þriðja aðila vafrakökur. Það ræðst af léni vefsvæðis sem gerir vafrakökuna hvort hún teljist fyrsta eða þriðja aðila vafrakaka. Fyrsta aðila vafrakökur eru í grundvallaratriðum vafrakökur sem verða til á því vefsvæði sem notandi heimsækir. Þriðja aðila vafrakökur eru þær sem verða til á öðru léni en notandi heimsækir. Þeir sem óttast vafrakökur og vilja aftengja þær geta gert það í vafrastillingum. Tekið skal fram að vefsvæðið okkar ábyrgist ekki nákvæmni eða öryggi efnisinnihalds á þriðja aðila vefsvæðum.

Karfa
Start typing to see products you are looking for.